Fara í efni

Fundir með hagaðilum skemmtiferðaskipa

Málsnúmer 202505190

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 151. fundur - 26.05.2025

Verkefnastjóri hafna situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggja fundargerðir frá fundum hafnarstarfsfólks með hagaðilum í móttöku skemmtiferðarskipa í Múlaþingi. Fundað var 5. maí á Seyðisfirði og á Djúpavogi 15. maí.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?