Fara í efni

Boð á skipulagsdaginn 2025

Málsnúmer 202505232

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 163. fundur - 06.10.2025

Skipulagsdagurinn 2025 fer fram þann 23. október, kl. 9-16 í Háteig á Grandhótel og í beinu streymi.
Fagfólk, kjörnir fulltrúar og allt áhugafólk um skipulag er hvatt til að taka þátt.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?