Fara í efni

Reglur Múlaþings um styrk vegna fasteigna þar sem rekin er, án þess að vera í ágóðaskyni, menningar-, æskulýðs- og tómstundastarfsemi og mannúðarstarfsemi

Málsnúmer 202506191

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 165. fundur - 23.09.2025

Fyrir liggja uppfærð drög að reglum Múlaþings um styrk vegna fasteigna þar sem rekin er, án þess að vera í ágóðaskyni, menningar-, æskulýðs- og tómstundastarfsemi og mannúðarstörf.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir fyrirliggjandi drög að reglum Múlaþings um styrk vegna fasteigna þar sem rekin er, án þess að vera í ágóðaskyni, menningar-, æskulýðs- og tómstundastarfsemi og mannúðarstörf.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 61. fundur - 15.10.2025

Fyrir liggja uppfærð drög að reglum Múlaþings um styrk vegna fasteigna þar sem rekin er, án þess að vera í ágóðaskyni, menningar-, æskulýðs- og tómstundastarfsemi og mannúðarstörf, sem samþykkt voru í byggðaráði Múlaþings 23. september 2025.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi drög að reglum Múlaþings um styrk vegna fasteigna þar sem rekin er, án þess að vera í ágóðaskyni, menningar-, æskulýðs- og tómstundastarfsemi og mannúðarstörf.

Samykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?