Fara í efni

Reglur Múlaþings um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk

Málsnúmer 202506262

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 141. fundur - 23.09.2025

Fyrir liggja drög að uppfærðum reglum Múlaþings um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.
Fjölskylduráð samþykkir uppfærðar reglur Múlaþings um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fjölskylduráð Múlaþings - 147. fundur - 25.11.2025

Fyrir liggja drög að uppfærðum reglum um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi reglur Múlaþings um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?