Fara í efni

Reglur Múlaþings um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk

Málsnúmer 202506262

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 141. fundur - 23.09.2025

Fyrir liggja drög að uppfærðum reglum Múlaþings um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.
Fjölskylduráð samþykkir uppfærðar reglur Múlaþings um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fjölskylduráð Múlaþings - 147. fundur - 25.11.2025

Fyrir liggja drög að uppfærðum reglum um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi reglur Múlaþings um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 63. fundur - 15.12.2025

Fyrir liggja drög að uppfærðum reglum um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk. Reglurnar voru samþykktar af fjölskylduráði 25.11.2025.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi reglur Múlaþings um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?