Fara í efni

Umsókn um lóð, Egilsstaðir, Árhvammur

Málsnúmer 202509203

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 164. fundur - 20.10.2025

Fyrir liggur umsókn, frá Jöklum fasteignafélags ehf, um stofnun nýrrar lóðar við Árhvamm.
Í upphafi máls vakti Þórunn Óladóttir (ÞÓ) máls á vanhæfi sínu undir málsliðnum. ÞÓ gerði grein fyrir vanhæfi sínu og bar JB upp tillögu til atkvæðagreiðslu. Vanhæfið var samþykkt samhljóða og vék ÞÓ af fundi við umræðu og afgreiðslu málsins.

Eftirfarandi tillaga er lögð fram:
Í nýju Aðaskipulagi Múlaþings er gert ráð fyrir að svæðið sé skilgreint fyrir íbúabyggð. Ekki er talið tímabært að skoða með úthlutun lóða á svæðinu fyrr en við gildistöku skipulagsins og fyrirhugaðs niðurrifs hreinsistöðvar sem nú stendur þar.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?