Fara í efni

Deiliskipulag, Kollsstaðasel, frístundabyggð

Málsnúmer 202510198

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 168. fundur - 24.11.2025

Verkefnastjóri skipulagsmála situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur skipulagslýsing, dags. 29.10.2025, vegna frístundabyggðar í landi Kollsstaðasels.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að fyrirliggjandi skipulagsáætlun verði kynnt í samræmi við 2. mgr. 40. gr. skipulagslaga.
Málinu er vísað til heimastjórnar Fljótsdalshéraðs til staðfestingar.

Samþykkt samhljóða.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 64. fundur - 04.12.2025

Fyrir liggur skipulagslýsing, dagsett 29.10. 2025, vegna frístundabyggðar í landi Kollsstaðasels.
Á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs 24.11. 2025 var eftirfarandi bókað:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að fyrirliggjandi skipulagsáætlun verði kynnt í samræmi við 2. mgr. 40. gr. skipulagslaga.
Málinu er vísað til heimastjórnar Fljótsdalshéraðs til staðfestingar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkir að fyrirliggjandi skipulagsáætlun vegna frístundabyggðar í landi Kollsstaðasels verði kynnt í samræmi við 2. mgr. 40. gr. skipulagslaga.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?