Fara í efni

Hléskógar 2-6, 203, sala íbúðar

Málsnúmer 202511018

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 170. fundur - 18.11.2025

Fyrir liggur minnisblað verkefnastjóra framkvæmdamála þar sem óskað er eftir samþykki byggðaráðs fyrir sölu á íbúð nr. 203 í Hléskógum 2-6 á Egilsstöðum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir að setja íbúð nr. 203 í Hléskógum 2-6 á Egilsstöðum í söluferli og felur sveitarstjóra að koma því í ferli. Málið mun kom aftur fyrir byggðaráð þegar tilboð liggja fyrir.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 175. fundur - 06.01.2026

Fyrir liggur til samþykktar hjá byggðaráði kauptilboð í Hléskóga 2-6, íbúð 203 á Egilsstöðum. Íbúðin var sett í sölu í nóvember 2025.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir fyrirliggjandi kauptilboð í Hléskóga 2-6, íbúð 203, á Egilsstöðum.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?