Fara í efni

Atvinnumál í Múlaþingi

Málsnúmer 202511153

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 64. fundur - 04.12.2025

Á fundinn undir þessum lið mætir Dagmar Ýr Stefánsdóttir, sveitarstjóri.
Dagmar þökkuð yfirferð yfir stöðu atvinnumála í Múlaþingi.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs stefnir að því að halda áfram umfjöllun um atvinnumál í sveitarfélaginu á nýju ári.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?