Fara í efni

Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2025

Málsnúmer 202511163

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 171. fundur - 25.11.2025

Fyrir liggur boð á aðalfund Héraðsskjalasafns Austfirðinga sem haldinn verður þriðjudaginn 2. desember nk. kl. 15:00 í Austrasalnum, Tjarnarbraut 19 á Egilsstöðum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að Vilhjálmur Jónsson mæti sem fulltrúi sveitarfélagsins á aðalfund Héraðsskjalasafns Austurlands, sem haldinn verður þriðjudaginn 02. desember nk. í Austrasalnum, Tjarnabraut 19 á Egilsstöðum, og fari með atkvæði Múlaþings. Jafnframt samþykkir byggðaráð að Þröstur Jónsson verði varamaður og mæti á aðalfundinn eigi aðalmaður þess ekki kost.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?