Fara í efni

Umsókn um frávik frá skipulagsskilmálum, Álfagata 4

Málsnúmer 202512037

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 170. fundur - 15.12.2025

Fyrir liggur umsókn um frávik frá skipulagsskilmálum á lóðinni Álfagötu 4(L238323) sem tilheyrir íbúðabyggð í landi Unalækjar á Völlum. Fyrirhugað er að reisa á lóðinni, til viðbótar við 200 m2 íbúðarhús, 160 m2 verkfærageymslu og 50m2 gestahús.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð getur ekki fallist á að fyrirhuguð áform um uppbyggingu við Álfagötu 4 geti talist frávik frá skipulagsskilmálum. Ráðið heimilar málsaðila að leggja fram óverulega breytingu á gildandi deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?