Fara í efni

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 33

Málsnúmer 2109026F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 16. fundur - 13.10.2021

Til máls tóku: Stefán Bogi Sveinsson,Þröstur Jónsson og Stefán Bogi Sveinsson.

SBS lagði fram eftirfarandi tillögu:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að óska eftir þátttöku í verkefni Sambands sveitarfélaga um innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna hjá íslenskum sveitarfélögum.

Sveitarstjórn tilnefnir Frey Ævarsson, verkefnastjóra umhverfismála og Stefán Boga Sveinsson, formann umhverfis- og framkvæmdaráðs sem fulltrúa sveitarfélagsins inn í verkefnið, sbr. það sem fram kemur í erindi Sambandsins.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?