2505. fundur bæjarráðs Seyðisfjarðarkaupstaðar - aukafundur
Miðvikudaginn 06.04. 2020 kom bæjarráð Seyðisfjarðar saman til fundar í Zoom fjarfundi. Fundurinn hófst kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Rúnar Gunnarsson formaður, L –lista.
Hildur Þórisdóttir L-lista.
Elvar Snær Kristjánsson D – lista.
Vilhjálmur Jónsson áheyrnarfulltrúi B - lista.
Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði Aðalheiður Borgþórsdóttir.
Fundargerð var færð í tölvu.
Gerðir fundarins:
Dagskrá:
1. Tilraunasveitarfélagið Seyðisfjörður – inn á fundinn undir þessum lið mæta Elmar Erlendsson frá HMS (fyrrum Íbúðalánasjóði) Hildur Grétarsdóttir og Sigurður Álfgeir Sigurðason ráðgjafar frá Deloitte.
Farið yfir stöðu mála, áfram í vinnslu.
Fundi slitið kl. 17:00
Fundargerð er á 1 bls.