Fundargerð Velferðarnefndar nr. 48 / 28.03.19
Fundað fimmtudaginn 28. mars í fundarsal íþróttarhússins kl 17:00
Mætt á fundinn:
Arna Magnúsdóttir, formaður L-lista, sem ritaði fundargerð
Guðrún Ásta Tryggvadóttir, varaformaður L- lista,
Cecil Haraldsson, L-lista,
Elva Ásgeirsdóttir, D-lista,
Bergþór Máni Stefánsson, D-lista,
Eygló Björg Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, B-lista, boðaði forföll
Boðaðar vegna liðar 1 : Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri og Dagný Erla Ómarsdóttir íþróttafulltrúi, kl 17:00.
Báðar boðuðu forföll.
Fundarefni
1. Málefni íþróttamannvirkja
Frestað til næsta fundar
2. Öldungaráð
Umræður. Mál ennþá í vinnslu.
3. Erindi sem hafa borist
3.1. Nefndarsvið Alþingis – 21.02.19 – 255. mál til umsagnar. Frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur
Lagt fram til kynningar
3.2. Félags- og barnamálaráðherra – 22.02.19 – Bréf félags- og barnamálaráðherra vegna vinnu við stefnumótun í málefnum barna
Lagt fram til kynningar
3.3. Samband íslenskra sveitarfélaga – 22.02.19 – Frumvarp um skipta búsetu barna – drög DMR
Lagt fram til kynningar
4. Næsti fundur
Næsti fundur áætlaður 29. apríl kl 17
Fundargerð á 2 bls.
Fundi slitið 17:50.