Fundur velferðarnefndar nr. 45 / 18.12.18
Fundur haldinn þriðjudaginn 18. desember í fundarsal íþróttahússins kl 17:00.
Mætt á fundinn :
Arna Magnúsdóttir, formaður L-lista,
Guðrún Ásta Tryggvadóttir, varaformaður L- lista,
Cecil Haraldsson, L-lista,
Elva Ásgeirsdóttir, D-lista,
Bergþór Máni Stefánsson, D-lista,
Eygló Björg Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, B-lista,
Eva Björk Jónudóttir þjónustufulltrúi, sem ritar fundargerð.
Mætt vegna liðar 1: Júlía Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri.
Fundarefni
1. Samningur um félagsþjónustu og barnavernd
Júlía Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri, fer yfir samning um félagsþjónustu og barnavernd.
2. HAUST-skýrslur v/ Íþróttamiðstöðvar og Sundhallar
Umræður um haust skýrslur.
3. Heilsueflandi samfélag
Þjónustufulltrúi fer yfir stöðu mála í heilsueflandi samfélagi og kynnir hvað er í bígerð.
4. Öldungaráð
Umræður um öldungaráð.
Formaður velferðarnefndar og þjónustufulltrúi fylgja málinu eftir.
Fundargerð á 2 bls.
Fundi slitið kl. 19.04.