Fara í efni

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings

128. fundur 30. september 2024 kl. 09:00 - 11:45 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Jónína Brynjólfsdóttir formaður
  • Þórhallur Borgarson varaformaður
  • Björgvin Stefán Pétursson aðalmaður
  • Ásdís Hafrún Benediktsdóttir aðalmaður
  • Eiður Gísli Guðmundsson aðalmaður
  • Ásrún Mjöll Stefánsdóttir aðalmaður
  • Þórunn Hrund Óladóttir varamaður
  • Hannes Karl Hilmarsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Hugrún Hjálmarsdóttir framkvæmda- og umhverfismálastjóri
  • Sóley Valdimarsdóttir verkefnastjóri skipulagsmála
  • Sigríður Kristjánsdóttir skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Sóley Valdimarsdóttir verkefnastjóri skipulagsmála

1.Aðalskipulag Múlaþings 2025-2045

Málsnúmer 202208083Vakta málsnúmer

Skipulagsráðgjafar EFLU, Kamma Dögg Gísladóttir, Ásgeir Jónsson og Sólveig Sigurðardóttir sátu fundinn undir þessum lið.

Tekin voru til umfjöllunar drög að stefnu og skilmálum fyrir frístundabyggð og landbúnaðarsvæði í tengslum við nýtt aðalskipulag Múlaþings.
Janframt voru lögð fram til kynningar og umræðu drög að skýrslu um flokkun landbúnaðarlands auk stöðuskýrslu um frístundbabyggð í sveitarfélaginu.

Fundi slitið - kl. 11:45.

Getum við bætt efni þessarar síðu?