Málsnúmer 202308183Vakta málsnúmer
Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur umsagnarbeiðni, frá Sveitartjórn Norðurþings, er varðar auglýsingu að tillögu að nýju aðalskipulagi Norðurþings.
Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 11.12.2025 að auglýsa tillögu að nýju aðalskipulagi Norðurþings, ásamt umhverfismatsskýrslu skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
Athugasemdarfrestur er frá 22. desember 2025 til 2. febrúar 2026.
Verkefnastjóri umhverfismála, Stefán Aspar Stefánsson, situr fundinn undir liðum 5-7.