Fara í efni

21. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings

Mynd af Birni Ingimarssyni

Björn Ingimarsson er sveitarstjóri Múlaþings og gegnir einnig starfi hafnarstjóra Hafna Múlaþings.

Björn er með meistaragráðu í Þjóðhagfræði frá Gautaborgarháskóla. Hann hefur margra ára reynslu sem stjórnandi og ráðgjafi í atvinnurekstri bæði hér á landi og erlendis en undanfarin ár hefur hann einkum starfað á vettvangi sveitarstjórnarmála.

Björn starfaði sem sveitarstjóri Þórshafnarhrepps árin 2001 – 2006, sem sveitarstjóri Langanesbyggðar árin 2006 – 2009, sem bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs frá því í júlí 2010 þar til í september 2020 og sem sveitarstjóri Múlaþings frá því í október 2020.

Björn er giftur Sigrúnu Jónu Óskarsdóttur, förðunarfræðingi, og eiga þau sex börn.

Sveitarstjóri situr í eftirtöldum nefndum / stjórnum fyrir hönd sveitarfélagsins:

  • Stjórn Eignarhaldsfélags Brunabótarfélags Íslands
  • Stjórn Sveitarfélaga á köldum svæðum
  • Stjórn Vísindagarðsins ehf
  • Stjórn Ársala bs
  • Stjórn Brunavarna á Héraði bs
  • Almannavarnarnefnd Austurlands

 

Ráðningarsamningur sveitarstjóra

04.03.2022 Fréttir Tilkynningar frá bæjarstjóra Borgarfjörður

21. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í Fjarðarborg, Borgarfirði, 9. mars 2022 og hefst klukkan 14:00.

Dagskrá:

Erindi
1. 202010422 - Aðalskipulagsbreyting, Fljótsdalshérað, Fjarðarheiðargöng
2. 202201080 - Aðalskipulagsbreyting, Borgarfjörður, þéttbýli og efnisnáma í Fjarðará
3. 202110146 - Aðalskipulagsbreyting, Djúpivogur, Þúfuhraun
4. 202111135 - Aðalskipulagsbreyting, Djúpivogur, Ný vegtenging, útrás og hreinsivirki
5. 202103071 - Aðalskipulagsbreyting, Úlfsstaðir, frístundabyggð
6. 202203050 - Samþykkt stjórnar sambandsins og yfirlýsing CEMR vegna Úkraínu
7. 202101230 - Reglur um fjárhagsaðstoð
8. 202012084 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning
9. 202112193 - Reglur Múlaþings um stuðningsfjölskyldur
10. 202202005 - Reglur um hæfingu og iðju fyrir fatlað fólk hjá Múlaþingi
11. 202111213 - Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga
12. 202012037 - Skýrslur heimastjórna

Fundargerðir til staðfestingar
13. 2202007F - Byggðaráð Múlaþings - 44
14. 2202012F - Byggðaráð Múlaþings - 45
15. 2202018F - Byggðaráð Múlaþings - 46
16. 2202008F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 46
17. 2202014F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 47
18. 2202019F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 48
19. 2202009F - Fjölskylduráð Múlaþings - 37
20. 2202016F - Fjölskylduráð Múlaþings - 38
21. 2202003F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 20
22. 2201025F - Heimastjórn Djúpavogs - 23
23. 2202002F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 18
24. 2202010F - Ungmennaráð Múlaþings - 12

Almenn erindi
25. 202010421 - Skýrsla sveitarstjóra

 

Í umboði forseta sveitarstjórnar,
Björn Ingimarsson, sveitarstjóri

21. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings
Getum við bætt efni þessarar síðu?