Fara í efni

12. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings

07.05.2021 Fréttir

 

12. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í Valaskjálf, Egilsstöðum, 12. maí 2021 og hefst klukkan 14:00.

Dagskrá:

Erindi :
1. 202104183 - Ársreikningur Múlaþings 2020
2. 202104037 - Reglur um ráðningar hjá Múlaþingi
3. 202105065 - Gjaldskrá þjónustumiðstöðva í Múlaþingi og efnisnám
4. 202102061 - Lögreglusamþykkt fyrir Múlaþing
5. 202101048 - Jafnréttisáætlun - jafnlaunastefna Múlaþings
6. 202103092 - Sumarleyfi sveitarstjórnar og lokun bæjarskrifstofa Múlaþing
7. 202105033 - 3ja fasa rafmagn í dreifbýli
8. 202102107 - Borgarfjörður aðalskipulagsbreyting Gamla frystihúsið Blábjörg
9. 202104152 - Aðalskipulag, óveruleg breyting, námur við Hof og ofan Hrúthamra
10. 202010012 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir
11. 202102198 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Múlaþingi
12. 202104121 - Strandsvæðisskipulag á Austfjörðum
13. 202102259 - Samningur um sameiginlega félagsþjónustu
14. 202011161 - Verndarsvæði í byggð
15. 202103202 - Sigfúsarstofa, miðstöð fræða og sögu á Austurlandi
16. 202104029 - Sýn Ungmennaráðs á leikskólamál
17. 202012037 - Skýrslur heimastjórna

Fundargerðir til staðfestingar :
18. 2104009F - Byggðaráð Múlaþings - 18
19. 2104013F - Byggðaráð Múlaþings - 19
20. 2104014F - Byggðaráð Múlaþings - 20
21. 2104021F - Byggðaráð Múlaþings - 21
22. 2104011F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 19
23. 2104017F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 20
24. 2104026F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 21
25. 2104016F - Fjölskylduráð Múlaþings - 18
26. 2104022F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 9
27. 2104006F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 9
28. 2104025F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 10
29. 2104018F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 8
30. 2104010F - Heimastjórn Djúpavogs - 11
31. 2104024F - Heimastjórn Djúpavogs - 12
32. 2104005F - Ungmennaráð Múlaþings - 4
33. 2104019F - Ungmennaráð Múlaþings - 5

Almenn erindi :
34. 202010421 - Skýrsla sveitarstjóra

 

Í umboði forseta sveitarstjórnar,
Björn Ingimarsson, sveitarstjóri

12. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings
Getum við bætt efni þessarar síðu?