Fara í efni

13. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings

04.06.2021 Fréttir

13. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn á Hótel Framtíð, 9. júní 2021 og hefst klukkan 14:00

Dagskrá :

Hægt er að fylgjast með fundinum á Youtube rás sveitarfélagsins hér.

Erindi :
1. 202012052 - Ofanflóðavarnir undir Bjólfi á Seyðisfirði - verkhönnun
2. 202012016 - Djúpivogur - Innri Gleðivík - aðalskipulagsbreyting
3. 202011044 - Aðalskipulagsbreyting vegna námu í Stafdal
4. 202106009 - Aðalskipulag, hafnarsvæði á Seyðisfirði aðalskipulagsbreyting
5. 202104077 - Umsókn um framkvæmdaleyfi, efnisnám í Múlaþingi
6. 202102153 - Seyðisfjörður breyting á aðalskipulagi vegna Vesturvegar 4
7. 202104108 - Hammersminni 2 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
8. 202105258 - Reglur Múlaþings um garðslátt
9. 202102250 - Samþykkt um fráveitur í Múlaþingi
10. 202105280 - Almannavarnir-skipulag
11. 202106017 - Vegagerðin verklagsreglur vegna útboða - Ósk um úttekt
12. 202102195 - Samþykkt um lausagöngu stórgripa í Múlaþingi
13. 202105190 - Opið bréf til sveitarstjórnar Múlaþings - Strandsvæðisskipulag á Austfjörðum
14. 202105149 - Innritun í grunnskóla
15. 202102198 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Múlaþingi
16. 202012037 - Skýrslur heimastjórna

Fundargerðir til kynningar :
17. 2105005F - Byggðaráð Múlaþings - 22
18. 2105010F - Byggðaráð Múlaþings - 23
19. 2105015F - Byggðaráð Múlaþings - 24
20. 2105007F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 22
21. 2105011F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 23
22. 2105018F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 24
23. 2104023F - Fjölskylduráð Múlaþings - 19
24. 2105012F - Fjölskylduráð Múlaþings - 20
25. 2105019F - Fjölskylduráð Múlaþings - 21
26. 2105017F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 11
27. 2105013F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 9

Almenn erindi :
28. 202010421 - Skýrsla sveitarstjóra

 

Í umboði forseta sveitarstjórnar,
Björn Ingimarsson, sveitarstjóri

13. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings
Getum við bætt efni þessarar síðu?