Fara í efni

17. júní í Múlaþingi - uppfært

15.06.2022 Fréttir Borgarfjörður Djúpivogur Egilsstaðir Seyðisfjörður

Múlaþing óskar íbúum og gestum gleðilegs þjóðhátíðardags.

ATH. Vegna slæmrar veðurspár hafa viðburðir á Egilsstöðum og Seyðisfirði verið fluttir inn í hús. Djúpavogsbúar munu halda upp á þjóðhátíðardaginn á sunnudaginn, 19. Júní.

Vinsamlegast skoðið dagskrána vel.

 

Dagskrá þjóðhátíðardagsins á Egilsstöðum

10:30 Hátíðar- og fjölskyldumessa í Egilsstaðakirkju.

Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Kór Egilsstaðakirkju. Organisti Torvald Gjerde.

Dagskrá í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum

11:00 – 12:30 Móttaka fyrir LEGO samkeppnina þemað í ár er Furðuheimar.

Börn fædd 2010-2017 geta tekið þátt.

11:00-13:15 Skemmtilegt í íþróttahúsinu,

Hoppukastalar, andlitsmálun,

Sjoppa – Candy floss, popp, pylsur og fleira góðgæti!

Blöðrusala meistaraflokks Hattar í knattspyrnu kvenna

14:00 Hátíðardagskrá á sviðinu í Íþróttahúsinu:

Lúðrasveit Fljótsdalshéraðs

Hátíðarræða

Tónlistaratriði

Fjallkona

Árleg viðurkenning Rótarý

Húslestur

Tónlistaratriði

Verðlaunaafhending LEGO samkeppninnar

Tónlistaratriði

Minjasafn Austurlands er opið 10:00 – 18:00. Frítt inn.
15:30 Sýningaropnun: Hreindýradraugur. - Franski listamaðurinn François Lelong sýnir skúlptúra innblásna af hreindýrum og náttúru Austurlands.

 

Borgarfjörður Eystri

12:00 – 16:00 Myndlistarsýningin Kinship í Glettu á þriðju hæð Hafnarhússins.

 

Seyðisfjörður

Athugið: Þjóðhátíðarhlaupinu hefur verið frestað til sunnudags vegna veðurs

Hátíðardagskrá:

10:00 Blómsveigur lagður á leiði Björns Jónssonar frá Firði.

13:30 Skotið úr fallbyssu við bæjarskrifstofu (ef veður leyfir).

Skrúðganga frá bæjarskrifstofu.

Hátíðardagskrá eftir göngu í Seyðisfjarðarkirkju.

Hátíðarmessa, sr. Sigríður Rún með hugvekju, kirkjukórinn syngur ættjarðarlög og létta sálma.

Tónlistarflutningur – Fjallkonan flytur ættjarðarljóð – Hátíðarávarp – Hvatningarverðlaun Hugins –– Andlitsmálning – Dýr – Babúbílarnir – Almenn gleði og skemmtun.

16:00 Sýningaropnun: Gúlígogg í Skaftfell Bistró. Jón Sigurpálsson, Pétur Kristjánsson og Örlygur Kristfinnsson.

17:00 KIOSK 108 & NO PANIC EHF.

List & Tónlist - Tónleikar með Drengurinn Fengurinn (IS) & Hugarró (IS) - Fiskisúpa, drykkir, pönnukökur.

 

Sunnudagur 19. Júní

11:00 Þjóðhátíðarhlaup fyrir 6-12 ára hressa krakka. Mæting í Hafnargarðinum, skráning á staðnum og verðlaun í boði.

 

Djúpivogur

17. júní

11:00 Helgistund í Hálsaskógi. (Í Djúpavogskirkju ef veður er slæmt)

Ath. Vegna slæmrar veðurspá verður hátíðardagskrá frestað til 19. júní. Dagskráin verður auglýst síðar.

Sunnudagur 19. júní

Neisti: Fjallkona - Andlitsmálning – Leikir – Vatnsrennibraut – Karaoke – Grill.

Djúpavogsdeildin.

17. júní í Múlaþingi - uppfært
Getum við bætt efni þessarar síðu?