Fara í efni

23. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings

06.05.2022 Fréttir

23. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn Hallormsstaður, 11. maí 2022 og hefst klukkan 14:00.

Dagskrá
Erindi
1. 202204052 - Ársreikningur Múlaþings 2021
2. 202203254 - Viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka
3. 202101229 - Lóðaleigusamningur og Samþykkt um úthlutun lóða, endurskoðun
4. 202010010 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags
5. 202204061 - Reglur Múlaþings um garðslátt 2022
6. 202204124 - Aðalskipulagsbreyting, Hellisá og Skuggahlíð, Efnisnámur
7. 202204248 - Öryggi við þjóðveginn GSM samband
8. 202204241 - Innsent erindi, Verndarsvæði í byggð á Djúpavogi
Erindi stílað á SVST og UFR, tekið fyrir hjá UFR 4.maí
9. 202205046 - Húsnæði sveitarfélaganna Múlaþings og Fljótsdalshrepps á Hallormsstað - Fjósakambur 8b
10. 202205045 - Fundargerðir Svæðisskipulagsnefndar sveitarfélaga á Austurlandi 2022
11. 202203173 - Erindisbréf ungmennaráðs
12. 202201031 - Byggðakvóti Múlaþing
13. 202203245 - Sveitarstjórnar- og heimastjórnakosningar 2022
14. 202012037 - Skýrslur heimastjórna

Fundargerðir til staðfestingar
15. 2204003F - Byggðaráð Múlaþings - 51
16. 2204013F - Byggðaráð Múlaþings - 52
17. 2203026F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 52
18. 2204010F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 53
19. 2204019F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 54
20. 2204015F - Fjölskylduráð Múlaþings - 43
21. 2204016F - Fjölskylduráð Múlaþings - 44
22. 2204007F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 21
23. 2205003F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 22
24. 2204017F - Heimastjórn Djúpavogs - 26
25. 2205004F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 23
26. 2204008F - Ungmennaráð Múlaþings - 14

Almenn erindi
27. 202010421 - Skýrsla sveitarstjóra

 

Í umboði forseta sveitarstjórnar
Björn Ingimarsson, sveitarstjóri.

23. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings
Getum við bætt efni þessarar síðu?