Fara í efni

6. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings - dagskrá

13.01.2021 Fréttir

Sveitarstjórn Múlaþings - 6 FUNDARBOÐ

6. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fjarfundi, 13. janúar 2021 og hefst kl. 14:00.

Dagskrá:

Erindi
1. 202101001 - Fjármál 2021

2. 202010012 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir
Kjósa þarf þrjá aðalmenn og þrjá varamenn frá sveitarstjórn í notendaráð um málefni fatlaðs fólks.

3. 202010419 - Erindisbréf nefnda
Erindsibréf fyrir öldungaráð

4. 202101043 - Reglur Múlaþings um rafræna vöktun öryggismyndavéla
Fyrir liggja til afgreiðslu Reglur Múlaþings um rafræna vöktun öryggismyndavéla.

5. 202010490 - Seyðisfjörður - Vesturvegur 4, óveruleg breyting á aðalskipulagi
Samhliða grenndarkynningu á fyrirhuguðum byggingaráformum á Vesturvegi 4,Seyðisfirði, hefur borist athugasemd varðandi málsmeðferð við óverulega breytingu á aðalskipulagi Seyðisfjarðar sem staðfest var af Skipulagsstofnun þann 24.9.2020.

6. 202012168 - Skriðuföll á Seyðisfirði

7. 202010446 - Tillaga að friðlýsingu verndarsvæðis norðan Dyrfjalla og náttúruvættisins Stórurðar.

8. 202101011 - Aðalskráning fornminja í sameinuðu sveitarfélagi

9. 202012075 - Svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á Austurlandi

10. 202012050 - Erindi vegna listasafns fyrir alþjóðlega myndlist - Vogaland 5 Djúpavogi

11. 202101005 - Áskorun varðandi framboð grænkerafæðis í skólum

12. 202012144 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð, 369. mál

13. 202012037 - Skýrslur heimastjórna

Fundargerðir til kynningar:

14. 2012009F - Byggðaráð Múlaþings - 7

15. 2101005F - Byggðaráð Múlaþings - 8

16. 2012011F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 7

17. 2012016F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 8

18. 2012004F - Fjölskylduráð Múlaþings - 7

19. 2012005F - Fjölskylduráð Múlaþings - 8

20. 2101004F - Fjölskylduráð Múlaþings - 9

21. 2012014F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 3

22. 2012015F - Heimastjórn Djúpavogs - 4

23. 2101008F - Heimastjórn Djúpavogs - 5

24. 2101010F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 4

25. 2101009F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 3

Almenn erindi:

26. 202010421 - Skýrsla sveitarstjóra

 

Í umboði forseta sveitarstjórnar,
Stefán Snædal Bragason, bæjarritari

6. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings - dagskrá
Getum við bætt efni þessarar síðu?