Fara í efni

Áramótabrennur og flugeldasýningar

27.12.2023 Fréttir Borgarfjörður Djúpivogur Egilsstaðir Seyðisfjörður

Múlaþing óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.

Múlaþing, í samstarfi við Björgunarsveitir og íþróttafélögin Neista og Huginn, stendur að brennum og flugeldasýningum á öllum kjörnum Múlaþings og hér má sjá tímasetningar.

Borgarfjörður

kl. 20:30 Áramótabrenna við norðurenda flugvallar

Djúpivogur

kl. 17:00 Áramótabrenna á Hermannastekkum
kl. 17:00 Flugeldasýning á sama stað

Egilsstaðir

kl. 16:30 Áramótabrenna í Tjarnargarði
kl. 17:00 Flugeldasýningu skotið af Þverklettum

Dögun Óðinsdóttir og Svandís Hafþórsdóttir sjá um samsöng

Seyðisfjörður

kl. 17:00 Áramótabrenna í Langatanga
kl. 17:15 Flugeldasýning á sama stað

Múlaþing biðlar til fólks að fara varlega í kringum flugelda og eld. Æskilegt er að hafa hlífðarbúnað eins og hlífðargleraugu og hjálma. Eldfim efni er ágætt að hafa í huga og varast ætti flísefni á höndum og við andlit.

“Skemmtum okkur varlega”

*Athugið að ekki er leyfilegt að skjóta upp flugeldum við brennur, einungis stjörnuljós eru leyfð. Fólk er hvatt til að skilja bílinn eftir heima og alls ekki keyra undir áhrifum áfengis eða annarra vímugjafa.

 

 

Múlaþing wishes you a joyful holiday and a happy new year

Múlaþing, in collaboration with the local rescue teams in each town and sports teams Neisti and Huginn, organizes bonfires and fireworks displays for New Year’s Eve. Schedule is here below:

Borgarfjordur
20:30 Bonfire at the north end of the airport

Djupivogur
17:00 Bonfire at Hermannatekkir
17:00 Fireworks at Hermannastekkir

Egilsstadir
16:30 Bonfire in Tjarnargardur
17:00 Fireworks launched from Þverklettar

Community singing

Seydisfjordur
17:00 Bonfire in Langitangi
17:15 Fireworks in Langitangi

 

Múlaþing asks people to be careful around fireworks and fire. People are advised to have protective equipment such as goggles and helmets. Please avoid fleece fabric on hands and face and be aware of other flammable clothing.

Have fun and stay safe.

*Please note that fireworks are not allowed at bonfires, only sparklers are allowed. People are encouraged to leave their cars at home and never drive under the influence of alcohol or other intoxicants.

Áramótabrennur og flugeldasýningar
Getum við bætt efni þessarar síðu?