Fara í efni

Auglýsing um framboð til sveitarstjórnar og sveitarstjórnarkosningar í Múlaþingi

Yfirkjörstjórn við sveitarstjórnarkosningar í Múlaþingi hefur móttekið og staðfest sem gilda framboðslista fimm eftirtalinna framboða fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fram munu fara þann 14. maí 2022.

Framboðslistarnir með nöfnum þeirra frambjóðenda sem í kjöri verða eru eftirfarandi raðað skamkvæmt listabókstöfum framboðanna.

B-listi Framsóknarflokksins

1. Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Fljótsdalshéraði
2. Vilhjálmur Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi, Seyðisfirði
3. Björg Eyþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Fljótsdalshéraði
4. Eiður Gísli Guðmundsson, leiðsögumaður og bóndi, Djúpavogi
5. Guðmundur Bj. Hafþórsson, málarameistari, Fljótsdalshéraði
6. Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðimeistari, Fljótsdalshéraði
7. Þórey Birna Jónsdóttir, leikskólakennari og bóndi, Fljótsdalshéraði
8. Einar Tómas Björnsson, leiðtogi málmvinnslu, Fljótsdalshéraði
9. Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri, Fljótsdalshéraði
10. Jón Björgvin Vernharðsson, bóndi og verktaki, Fljótsdalshéraði
11. Sonia Stefánsson, forstöðumaður bókasafns, Seyðisfirði
12. Atli Vilhelm Hjartarson, framleiðslustjóri, Fljótsdalshéraði
13. Inga Sæbjörg Magnúsdóttir, lyfjafræðingur, Fljótsdalshéraði
14. Dánjal Salberg Adlersson, tölvunarfræðingur, Seyðisfirði
15. Guðrún Ásta Friðbertsdóttir, leikskólakennari, Fljótsdalshéraði
16. Kári Snær Valtingojer, rafvirkjameistari, Djúpavogi
17. Íris Randversdóttir, grunnskólakennari, Fljótsdalshéraði
18. Þorsteinn Kristjánsson, bóndi, Borgarfirði
19. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, búfræðingur, Fljótsdalshéraði
20. Unnar Hallfreður Elísson, vélvirki og verktaki, Fljótsdalshéraði
21. Óla B. Magnúsdóttir, fyrrverandi skrifstofumaður, Seyðisfirði
22. Stefán Bogi Sveinsson, sveitarstjórnarfulltrúi, Fljótsdalshéraði

D-listi Sjálfstæðisflokksins

1. Berglind Harpa Svavarsdóttir, formaður byggðaráðs og varaþingmaður, Fljótsdalshéraði
2. Ívar Karl Hafliðason, umhverfis- og orkufræðingur, Fljótsdalshéraði
3. Guðný Lára Guðrúnardóttir, laganemi og ljósmyndari, Seyðisfirði
4. Ólafur Áki Ragnarsson, þróunarstjóri, Djúpavogi
5. Einar Freyr Guðmundsson, formaður ungmennaráðs Múlaþings, Fljótsdalshéraði
6. Sunna Dögg Markvad Guðjónsdóttir, bókari, Seyðisfirði
7. Sigurður Gunnarsson, viðskiptafræðingur, Fljótsdalshéraði
8. Sylvía Ösp Jónsdóttir, leiðbeinandi, Borgarfirði
9. Claudia Trinidad Gomes Vides, verkakona, Djúpavogi
10. Björgvin Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri, Fljótsdalshéraði
11. Bjarki Sólon Daníelsson, nemi og skólaliði, Seyðisfirði
12. Davíð Sigurðsson, svæðisstjóri og bóndi, Fljótsdalshéraði
13. Kristófer Dan Stefánsson, háskólanemi, Djúpavogi
14. Herdís Magna Gunnarsdóttir, bóndi, Fljótsdalshéraði
15. Guðný Margrét Hjaltadóttir, skrifstofustjóri, Fljótsdalshéraði
16. Oddný Björk Daníelsdóttir, rekstrarstjóri, Seyðisfirði
17. Þórhallur Borgarsson, vaktstjóri, Fljótsdalshéraði
18. Ágústa Björnsdóttir, hobbýbóndi, Fljótsdalshéraði
19. Karl Lauritzson, viðskiptafræðingur, Fljótsdalshéraði
20. Elvar Snær Kristjánsson, verktaki og formaður fræðsluráðs Múlaþings, Seyðisfirði
21. Vignir Freyr Magnússon, skólaliði, Fljótsdalshéraði
22. Jakob Sigurðsson, bifreiðarstjóri, Borgarfirði

L-listi Austurlistans

1. Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Seyðisfirði.
2. Eyþór Stefánsson, verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltúi, Borgarfirði.
3. Ásdís Hafrún Benediktsdóttir, bókari og varasveitarstjórnarfulltúi, Djúpavogi.
4. Kristjana Ditta Sigurðardóttir, ritari og sveitarstjórnarfulltrúi, Fljótsdalshéraði.
5. Jóhann Hjalti Þorsteinsson, umsjónarmaður heimavist og skrifstofumaður, Fljótsdalshéraði.
6. Rúnar Gunnarsson, yfirhafnarvörður, Seyðisfirði.
7. Tinna Jóhanna Magnusson, miðaldafræðingur og kennari, Borgarfirði.
8. Ævar Orri Eðvaldsson, verkstjóri, Djúpavogi.
9. Baldur Pálsson, Austurlandsgoði, Fljótsdalshéraði
10. Sóley Rún Jónsdóttir, nemi, Seyðisfirði
11. Skúli Heiðar Benediktsson, hreindýraleiðsögumaður, Djúpavogi
12. Snorri Emilsson, lýsingahönnuður, Seyðisfirði.
13. Arna Magnúsdóttir, grunnskólakennari, Seyðisfirði.
14. Rúnar Ingi Hjartarson, leiðsögumaður, Fljótsdalshéraði.
15. Lindsey Lee, augntæknir og verkefnastjóri, Borgarfirði.
16. Ragnhildur Billa Árnadóttir, sjúkraliði, Seyðisfirði.
17. Sigurður Snæbjörn Stefánsson, fornleifafræðingur, Seyðisfirði.
18. Ásdís Heiðdal, leiðbeinandi grunnskóla, Djúpavogi.
19. Jakobína Isold Smáradóttir, háskólanemi, Fljótsdalshéraði.
20. Hafliði Sævarsson, bóndi, Djúpavogi.
21. Aðalsteinn Ásmundsson, smiður, Fljótsdalshéraði.
22. Sigrún Blöndal, grunnskólakennari, Fljótsdalshéraði

M-listi Miðflokksins

1. Þröstur Jónsson, rafmagnsverkfræðingur, Fljótsdalshéraði
2. Hannes Karl Hilmarsson, afgreiðslustjóri, Fljótsdalshéraði
3. Örn Bergmann Jónsson, athafnamaður, Fljótsdalshéraði
4. Björn Ármann Ólafsson, skógarbóndi, Fljótsdalshéraði
5. Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, verslunarstjóri, Fljótsdalshéraði
6. Snorri Jónsson, verkstjóri, Seyðisfirði
7. Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri, Fljótsdalshéraði
8. Gestur Bergmann Gestsson, landbúnaðarverkamaður, Fljótsdalshéraði
9. Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir, tæknistjóri, Fljótsdalshéraði
10. Guðjón Sigurðsson, löndunarstjóri, Seyðisfirði
11. Benedikt Vilhjálmsson Warén, rafeindavirkjameistari, Fljótsdalshéraði
12. Ingibjörg Kristín B. Gestsdóttir, verslunarstjóri, Fljótsdalshéraði
13. Stefán Scheving Einarsson, verkamaður, Fljótsdalshéraði
14. Viðar Gunnlaugur Hauksson, framkvæmdastjóri, Fljótsdalshéraði
15. Grétar Heimir Helgason, rafvirkjameistari, Fljótsdalshéraði
16. Sveinn Vilberg Stefánsson, bóndi, Fljótsdalshéraði
17. Broddi Bjarni Bjarnason, pípulagningarmeistari, Fljótsdalshéraði
18. Rúnar Sigurðsson, rafvirkjameistari, Fljótsdalshéraði
19. Ingjaldur Ragnarsson, flugvallarstarfsmaður, Fljótsdalshéraði
20. Sunna Þórarinsdóttir, eldri borgari, Fljótsdalshéraði
21. Sigurbjörn Heiðdal, forstöðumaður áhaldahúss, Djúpavogi
22. Pétur Guðvarðarson, garðyrkjumaður, Fljótsdalshéraði

V-listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs

1. Helgi Hlynur Ásgrímsson, útvegsbóndi og sveitarstjórnarfulltrúi, Borgarfirði
2. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, húsasmiður og mannfræðingur, Seyðisfirði
3. Pétur Heimisson, læknir, Fljótsdalshéraði
4. Þuríður Elísa Harðardóttir, fornleifafræðingur, Djúpavogi
5. Guðrún Ásta Tryggvadóttir, kennari, Seyðisfirði
6. Hulda Sigurdís Þráinsdóttir, þjóðfræðingur, Fljótsdalshéraði
7. Þórunn Hrund Óladóttir, skólastjóri, Seyðisfirði
8. Ásgrímur Ingi Arngrímsson, skólastjóri, Fljótsdalshéraði
9. Rannveig Þórhallsdóttir, fornleifafræðingur, Seyðisfirði
10. Kristján Ketill Stefánsson, framkvæmdastjóri, Fljótsdalshéraði
11. Kristín Sigurðardóttir, deildarstjóri, Seyðisfirði
12. Ruth Magnúsdóttir, skólastjóri, Fljótsdalshéraði
13. Skarphéðinn Þórisson, náttúrufræðingur, Fljótsdalshéraði
14. Ania Czeczko, grunnskólaleiðbeinandi, Djúpavogi
15. Guðlaug Ólafsdóttir, eldri borgari, Fljótsdalshéraði
16. Lára Vilbergsdóttir, framkvæmdastjóri, Fljótsdalshéraði
17. Kristín Amalía Atladóttir, kvikmyndaframleiðandi, Fljótsdalshéraði
18. Karen Erla Erlingsdóttir, forstöðumaður, Fljótsdalshéraði
19. Heiðdís Halla Bjarnadóttir, grafískur hönnuður, Fljótsdalshéraði
20. Ágúst Guðjónsson, eldri borgari, Djúpavogi
21. Daniela Gscheidel, læknir, Fljótsdalshéraði
22. Guðmundur Ármannsson, bóndi, Fljótsdalshéraði

Nánari upplýsingar um framboðslistana

Kjörstaðir við sveitarstjórnarkosningarnar þann 14. maí nk. munu verða á eftirtöldum stöðum í hverjum byggðakjarna.

  • Borgarfjörður eystri: Hreppstofan Borgarfirði.
  • Djúpivogur: Tryggvabúð Djúpavogi.
  • Fljótsdalshérað: Menntaskólinn á Egilsstöðum.
  • Seyðisfjörður: Íþróttamiðstöðin á Seyðisfirði.

Kosningarnar og fyrirkomulag þeirra, meðal annars vegna heimastjórnakosninga sem fram fara jafnhliða sveitarstjórnarkosningunum, mun verða nánar auglýst síðar.

Yfirkjörstjórn í Múlaþingi 11. apríl 2022.
Þórunn Hálfdánardóttir, Ásdís Þórðardóttir, Björn Aðalsteinsson

Frétt­in hef­ur verið upp­færð.


Getum við bætt efni þessarar síðu?