Fara í efni

Auglýst er eftir starfskrafti í stöðu fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi

13.07.2022 Fréttir Djúpivogur

Starf fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi hefur verið auglýst, umsóknarfrestur er 1. ágúst nk. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í lifandi umhverfi. Starfsmaður er staðgengill sveitastjóra á Djúpavogi og hefur umsjón með daglegum rekstri sveitarfélagsins á staðnum í samráði við sveitarstjóra og yfirmenn viðkomandi sviða. Starfið er 100% framtíðarstarf.

Umsækjandi þarf að vera búsettur innan marka fyrrum Djúpavogshrepps og geta hafið störf um mánaðarmót ágúst/september 2022. Áhugasöm hvött til að sækja um.

Starfsauglýsing fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi

Auglýst er eftir starfskrafti í stöðu fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi
Getum við bætt efni þessarar síðu?