Fara í efni

Aukin opnun á skrifstofu sýslumanns

03.05.2022 Fréttir Egilsstaðir Kosningar

Aukin opnun verður á skrifstofu sýslumanns á Egilsstöðum vegna kosningar utan kjörfundar, frá mánudeginum 2. maí til föstudagsins 13. maí. Hægt verður að kjósa frá klukkan 9-17 alla virka daga en almenn afgreiðsla er frá 9-15 mánudaga til fimmtudaga og 9-14 föstudaga.

Egilsstöðum 2. maí 2022.

Sýslumaðurinn á Austurlandi.

Aukin opnun á skrifstofu sýslumanns
Getum við bætt efni þessarar síðu?