Fara í efni

Aurskriður á Seyðisfirði - rýming - mat á gögnum

Verið er að rýna gögn sem safnað hefur verið og varða meðal annars stöðugleika ofan við rýmd hús á Seyðisfirði. Vonir standa til að niðurstaða liggi fyrir síðar í dag. Ákvörðun verður í kjölfarið tekin um mögulega afléttingu rýmingar og þá hversu mikil hún verður. Óvissa er enn til staðar og kann því að vera að rýming verði óbreytt og staðan tekin að nýju í fyrramálið.

Tilkynning verður send á þessum vettvangi um leið og niðurstaða liggur fyrir en eigi síðar en um klukkan 18.


Getum við bætt efni þessarar síðu?