Fara í efni

Austurland, mögulegar rafmagnstruflanir í dag

23.06.2022 Fréttir Borgarfjörður Egilsstaðir Seyðisfjörður

Mögulega verða rafmagnstruflanir á Vopnafirði, á Héraði, Borgarfirði, Seyðisfirði og Mjóafirði fimmtudaginn 23. júní frá klukkan 09:00 til klukkan 18:00 vegna vinnu Landsnets á Eyvindará. Líkur á truflunum eru litlar en þó fyrir hendi.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Austurlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Austurland, mögulegar rafmagnstruflanir í dag
Getum við bætt efni þessarar síðu?