Fara í efni

Bein útsending frá framboðsfundi í Múlaþingi

 
Bein útsending frá sameiginlegum framboðsfundi allra lista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Múlaþingi er aðgengileg hér að neðan og á Facebook-síðu Austurgluggans/Austurfréttar.
 
Fundurinn sjálfur hefst klukkan 20:00. Hann hefst á framsöguræðum áður en farið verður í spurningar frá íbúum.

Hægt er að senda inn spurningar á fundinn eða kjósa með innsendum spurningum til að auka líkurnar á að þær verði bornar upp. Til þess þarf að fara inn á menti.com og slá inn kóðann 7092 1534 eða fara beint inn á slóðina https://www.menti.com/772h2vbfia

Gert er ráð fyrir að fundurinn standi í um tvo tíma. Upptaka af honum verður aðgengleg eftirá.

Hér er hægt að horfa á fundinn 

Getum við bætt efni þessarar síðu?