Fara í efni

Bóndavarðan, vorblað

29.03.2022 Djúpivogur

Stefnt er að útgáfu Bóndavörðunnar – vorblaði 5. maí næst komandi.

Hér með er óskað eftir efni til birtingar hvort sem um ræðir auglýsingar, greinar eða myndir.

Tilvalið er að þarna komi fram sumardagskrá og áætlanir, breytingar opnunartíma og annað til upplýsinga fyrir lesendur.

Efni skal berast fyrir mánudaginn 18. apríl, annað hvort í tölvupósti eða bréfleiðis að Skrifstofu Múlaþings Geysi, Bakka 1, 765 Djúpivogur.

Sími: 697-5853

Tölvupóstur: greta@lefever.is

Verð auglýsinga:

  • Heilsíða, 1/1 - 15.000kr.
  • Hálfsíða, ½ - 8.000kr.
  • 1/3 síða - 5.000kr.
  • ¼ síða - 3.000kr.

 

Efni þarf að berast í síðasta lagi 18. apríl

Bóndavarðan, vorblað
Getum við bætt efni þessarar síðu?