Fara í efni

Bráðabirgðarrýmingarkort- og áætlun

10.02.2021 Fréttir Aurskriður á Seyðisfirði

Að gefnu tilefni er fólki bent á að bráðabirðgarrýmingarkort- og áætlun liggur frammi til sýnis í Þjónustumiðstöð Almannavarna í Herðubreið á Seyðisfirði. Fólki er velkomið að kíkja við og koma með athugasemdir, ef einhverjar eru. Áætlanirnar munu liggja frammi út föstudaginn 12. febrúar. Ef fólk vill koma á framfæri athugasemdum þarf að gera það fyrir klukkan 16 föstudaginn 12. febrúar.

Þjónustumiðstöð Almannavarna

Bráðabirgðarrýmingarkort- og áætlun
Getum við bætt efni þessarar síðu?