Fara í efni

Dagskrá Málþings um sögu Seyðisfjarðar

29.09.2023 Fréttir Seyðisfjörður

Málþing um ritun sögu Seyðisfjarðar

Þingið verður haldið í Herðubreið á Seyðisfirði og stendur frá klukkan 10:00 til klukkan 17:00 með hádegisverðarhléi. Að loknum umræðum um erindin verður gestum skipt í hópa, sem hver um sig fjallar um sinn þátt verkefnisins. Að loknu hópastarfi verður afgreidd tillaga um framhald málsins.

 

Dagskrá:

  1. Setning klukkan 10:00. (Formaður Sögufélags)
  2. Skipan ráðstefnustjóra og ritara.
  3. Erindi frummælenda.
    1. Sigurjón Bjarnason f.h.Helga Hallgrímssonar
    2. Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður.
    3. Jón Hjaltason sagnfræðingur
    4. Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur
    5. Pétur H. Ármannsson arkitekt.
    6. Stefán Bogi Sveinsson héraðsskjalavörður
  4. Hádegisverðarhlé klukkan 12.00.
  5. 13.00. Umræður um erindi. 1. klst.
  6. 14.00. Starfshópastarf (1 klst.) (Hópstjórar valdir fyrirfram)
    1. Heimildaöflun
    2. Form ritunar.
    3. Fjármögnun – umsjónaraðili.
  7. 15.00. Kaffihlé. 15 mín.
  8. 15.15. Ályktanir hópa.
  9. 15.45. Tillaga um framkvæmd. Samræming úr hópastarfi.
    1. Starfshópur (3 menn í 15 mínútur)
    2. Tillagan lögð fram og rædd.
    3. Gengið til atkvæða og afgreiðslu.
  10. 17.00 Ráðstefnuslit.
Dagskrá Málþings um sögu Seyðisfjarðar
Getum við bætt efni þessarar síðu?