Fara í efni

Dreifing fjórðu tunnunnar - framhald

07.09.2023 Fréttir Djúpivogur Seyðisfjörður

Næstu dagar í útdeilingu fjórðu tunnunnar

Útdeiling hófst mánudaginn 4. september síðastliðinn og hefur gengið vel. Búið er að deila út tunnum í öll hús á Egilsstöðum og í Fellabæ fyrir utan blokkir.

Áætlun í framhaldi er eftirfarandi:

Seyðisfjörður: 7. – 11. september

Djúpivogur og dreifbýli þar: 12. – 14. September

Annað dreifbýli í framhaldi

Dagskrá getur hnikast til, enda stórt verkefni að útdeila tunnum í sveitarfélaginu, en ef áfram gengur eins og hefur verið ætti hún að haldast. Eru íbúar beðnir um að halda áfram að taka vel á móti starfsmönnum Íslenska Gámafélagsins.

íbúar eru hvattir til að kynna sér nýungarnar Hér

Dreifing fjórðu tunnunnar - framhald
Getum við bætt efni þessarar síðu?