Fara í efni

Drög að hreindýraarði 2022 liggja frammi

05.12.2022 Fréttir

Á skrifstofum Múlaþings má nú kynna sér drög að hreindýraarði fyrir árið 2022 á áfangasvæði / jörðum í sveitarfélaginu. Drögin liggja frammi til skoðunar frá 5.12 til 16.12 2022 og er það sá frestur sem gefinn er til að gera skriflegar athugasemdir. Skriflegar athugasemdir skulu berast skrifstofu Umhverfisstofnunar Tjarnarbraut 39, Pósthólf 174, 700 Egilsstaðir.

Drög að hreindýraarði 2022 liggja frammi
Getum við bætt efni þessarar síðu?