Fara í efni

Engin söfnun jólatrjáa frá íbúum í Múlaþingi

Múlaþing mun ekki standa fyrir að jólatré verði sótt til íbúa. Ekki er um að ræða breytingu á þjónustu nema fyrir íbúa á Egilsstöðum og í Fellabæ og er íbúum þar bent á að hægt er að skila trjánum á gámasvæðið á Egilsstöðum. Aðrir íbúar losa sig við sín tré með sama hætti og tíðkast hefur.


Getum við bætt efni þessarar síðu?