Fara í efni

Fasteignagjöld febrúar á kreditkort

Þau leiðu mistök í uppsetningu hjá Valitor urðu þess valdandi að innlestur á fasteignagjöldum frá Múlaþingi vegna febrúar og skuldfærast á kreditkort, fengu merkinguna “Gæludýr” á kortayfirlitum í stað “Fasteignagjöld” og er því miður ekki hægt að breyta fyrr en við næstu innsendingu vegna gjalddaga í mars.

Beðist er innilegrar velvirðingar á þessum óþægindum.

Fjármálastjóri Múlaþings.


Getum við bætt efni þessarar síðu?