Fara í efni

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta

Borgarfjörður Eystri.
Borgarfjörður Eystri.

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa skv. ákvæðum reglugerðar nr. 728/2020 og breytingum á reglugerð nr. 52/2021 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2020/2021. Auglýst er eftir umsóknum fyrir: Sandgerði, Borgarfjörð Eystri, Seyðisfjörð og Djúpivog.

Sjá alla fréttina hér.


Getum við bætt efni þessarar síðu?