Fara í efni

Fjarðabyggð/Leiknir/Höttur kvenna upp í 1. deild í knattspyrnu

Fjarðabyggð / Leiknir / Höttur
Fjarðabyggð / Leiknir / Höttur

Síðastliðna helgi sigraði knattspyrnulið Fjarðabyggðar//Leiknis/Hattar og Fram í leik um sæti í 1. deild kvenna á næsta ári.

Var um seinni leik liðanna að ræða en fyrri leik lauk með jafntefli. Sigraði Fjarðabyggð/Leiknir/Höttur leikinn 3-0 og mun því leika í 1. deild að ári.

Er stelpunum óskað innilega til hamingju með frábæran árangur í sumar og það verður gaman að fylgjast með þeim næsta sumar.

 

 


Getum við bætt efni þessarar síðu?