Fara í efni

Frá Bókasafni Héraðsbúa

09.09.2021 Fréttir Egilsstaðir

Kæru lánþegar

Næstu þrjár vikur verður utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Bókasafni Héraðsbúa vegna Alþingiskosninga. Það getur haft áhrif á þjónustu bókasafnsins á opnunartíma utankjörfundar og biðjumst við velvirðingar á því.

Þetta á við um tímann á milli 15 og 16 mánudaga til fimmtudaga og milli 14 og 16 á föstudögum, frá 6. til 24. september.

Frá Bókasafni Héraðsbúa
Getum við bætt efni þessarar síðu?