Fara í efni

Frekari aflétting rýmingar í skoðun – english

29.12.2020 Fréttir

Veðurstofan er nú við mælingar og vettvangsskoðun í hlíðum Seyðisfjarðar. Gert er ráð fyrir að unnið verði úr þeim gögnum í dag og niðurstaða liggi fyrir síðar í dag eða í kvöld. Ákvörðun um frekari afléttingu rýminga verður þá tekin og niðurstaðan kynnt í kjölfarið. Dragist niðurstöður mun tilkynning send þess efnis, í síðasta lagi klukkan níu í kvöld.

In english

The Meteorological Office is currently conducting measurements and site inspections on the slopes of Seyðisfjörður. Expectably that data will be processed today and the results available later today or tonight. A decision on further lifting of evacuation will then be made and the result announced subsequently. If the results are delayed, a notification will be sent to that effect, no later than nine o'clock tonight.

Seyðisfjörður
Seyðisfjörður
Getum við bætt efni þessarar síðu?