Fara í efni

Frekari rýmingar á Seyðisfirði

30.03.2023 Fréttir Seyðisfjörður

Veðurstofan hefur vegna ofanflóðahættu ákveðið frekari rýmingu fyrir Seyðisfjörð.
Um er að ræða rýmingu á reitum 11 – 13 - 15 Rýmingin gildir frá klukkan 20:00 og þangað til að önnur tilkynning verður gefin út.

Götuheiti og húsnúmer:

Reitur 11
Múlavegur 34 – 36 – 38 – 40 – 50 – 59
Garðsvegur 9

Reitur 13
Árbakki 1 – 3 – 5 – 7 – 9
Dalbakki 1 – 3 – 5 – 7 – 9 – 11
Fjarðarbakki 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 – 7 – 8 – 9 – 10
Leirubakki 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 – 7 – 8 – 9 – 10
Vesturvegur 4 – 8 – 26

Reitur 15
Bjólfsgata 1 – 3 – 4 – 6 – 7 – 8 – 10
Fjarðargata 8 – 10
Fjörður 3 – 7
Norðurgata 3 – 5 – 6 – 7 – 8 – 8b – 10
Oddagata 1 – 2a – 4b – 4c – 4e – 6
Ránargata 1 – 3 – 5 – 7
Öldugata 6 – 8 – 8a – 11 – 12 – 13 – 14 – 16

Íbúar eru beðnir um að gefa sig fram í fjöldahjálparstöð í Herðubreið eða hafa samband í síma 1717 er fyrirhugaður dvalarstaður liggur fyrir. Fulltrúar aðgerðastjórnar munu fara milli húsa og aðstoða og veita leiðbeiningar þeim er þurfa. Íbúar hvattir til að setja rýmingarskilti í glugga þegar hús er yfirgefið.

Frekari rýmingar á Seyðisfirði
Getum við bætt efni þessarar síðu?