Fara í efni

Fundur sveitarstjórnar í beinni 1. febrúar

Ljósmynd Vagn Kristjánsson
Ljósmynd Vagn Kristjánsson

Sjöundi fundur sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fjarfundi, 1. febrúar 2020 og hefst klukkan 16:00. Hægt er að fylgjast með fundinum á Youtube rás sveitarfélagsins hér.

Dagkskrá:

Erindi

1. 202012168 Skriðuföll á Seyðisfirði.

Í umboði forseta sveitarstjórnar,
Björn Ingimarsson, sveitarstjóri.


Getum við bætt efni þessarar síðu?