Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur 11. október 2022

07.10.2022 Fréttir

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 28 verður haldinn þriðjudaginn 11. október 2022 klukkan 14:00. Hægt er fylgjast með fundinumí beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá

Erindi

1.  202206013 - Ályktun stjórnar FA vegna fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði
2.  202201015 - Fjármál 2022
3.  202209233 - Saga Seyðisfjarðar
4.  202209129 - Umsagnarferli vegna umsóknar um leyfi til sölu áfengis á framleiðslustað fyrir Blábjörg ehf.
5.  202210015 - Orkuöryggi og fjarskipti
6.  202210036 - Barnvænt samfélag, fulltrúar
7.  202106176 - Framkvæmdir við nýjan leikskóla í Fellabæ
8.  202012037 - Skýrslur heimastjórna

Fundargerðir til kynningar

9.   2209011F - Byggðaráð Múlaþings - 60
10. 2209019F - Byggðaráð Múlaþings - 61
11. 2209025F - Byggðaráð Múlaþings - 62
12. 2209014F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 63
13. 2209022F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 64
14. 2209026F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 65
15. 2209015F - Fjölskylduráð Múlaþings - 51
16. 2209023F - Fjölskylduráð Múlaþings - 52
17. 2210001F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 28
18. 2209020F - Heimastjórn Djúpavogs - 30
19. 2209027F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 27
20. 2209017F - Ungmennaráð Múlaþings - 16

Almenn erindi

21. 202010421 - Skýrsla sveitarstjóra

Í umboði forseta sveitarstjórnar, Björn Ingimarsson, sveitarstjóri.

Sveitarstjórnarfundur 11. október 2022
Getum við bætt efni þessarar síðu?