Fara í efni

Fyrirlestur fyrir foreldra um karlmennskuna

Múlaþing býður öllum foreldrum upp á flotta fræðslu í kvöld, fimmtudag 14. janúar, frá Þorsteini Einarssyni. Þorsteinn hefur haldið úti átakinu Karlmennskan síðustu ár. Þorsteinn var með fræðslu fyrir ME-inga fyrir jólin og svo fá unglingar í Múlaþingi öllu fræðslu í næstu viku. Teamsfundinn má nálgast hér.

 


Getum við bætt efni þessarar síðu?