Fara í efni

Kynning á frumathugun á ofanflóðavörnum á Seyðisfirði

09.12.2022 Fréttir Seyðisfjörður

Miðvikudaginn 7. desember var haldinn kynning á frumathugun á ofanflóðavörnum fyrir svæðið milli Dagmálalækjar og Búðarár á Seyðisfirði. 
Jón Haukur Steingrímsson frá Eflu kynnti frumathugun og Þórhildur Þórhallsdóttir frá Landmótun kynnti mótvægisaðgerðir.

Hægt er að sjá glærurnar frá fundinum hér og hér. Íbúar á Seyðisfirði eru eindregið hvattir til að kynna sér þær.

Kynning á frumathugun á ofanflóðavörnum á Seyðisfirði
Getum við bætt efni þessarar síðu?