Fara í efni

Hættuástandi aflýst á Seyðisfirði

Ljósmynd Unnar Jósepsson.
Ljósmynd Unnar Jósepsson.

Í gær, fimmtudaginn 16. desember, aflýsti Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi óvissustigi á Seyðisfirði vegna skriða sem féllu í desember 2020.

Í tilefni af því var haldinn fundur fyrir íbúa á Seyðisfirði sem sendur var út á Facebook síðu Múlaþings.

Fundurinn var tekinn upp og er hægt að nálgast hann hér.


Getum við bætt efni þessarar síðu?