Fara í efni

Hættustigi aflýst á Seyðisfirði

01.04.2023 Fréttir Seyðisfjörður

Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi á Seyðisfirði og aflétta öllum rýmingum þar.
Rýmingum á Austurlandi hefur þá öllum verið aflétt.

 

Hættustigi aflýst á Seyðisfirði
Getum við bætt efni þessarar síðu?