Fara í efni

Hálka á Austurlandi

Í morgun byrjaði að snjóa víða á Austurlandi ofan á ís sem sums staðar myndaðist í gær. Við þessar aðstæður getur skyndilega myndast hálka sem leynist þá undir snjónum. Gangandi fólk er hvatt til að sýna varkárni þegar það er á ferðinni. 


Getum við bætt efni þessarar síðu?