Fara í efni

Hálslón á yfirfall

24.08.2021 Fréttir

Í dag, þriðjudaginn 24. ágúst, er búist við að Hálslón ofan Fjótsdalsstöðvar fyllist. Lónið fer þá á yfirfall, sem þýðir að Jökulsá á Dal neðan virkjunar verður vatnsmikil, straumhörð og gruggug, þar á meðal í Stuðlagili.

 

Ljósmyndari Björn Steinbekk.
Ljósmyndari Björn Steinbekk.
Getum við bætt efni þessarar síðu?