Fara í efni

Háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í Múlaþingi

17.11.2022 Fréttir Egilsstaðir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra mun staðsetja skrifstofu sína í Múlaþingi 23. nóvember næstkomandi.

Skrifstofan verður staðsett í Austurbrú á Egilsstöðum en þangað eru öll áhugasöm velkomin í opna viðtalstíma milli klukkan 11 og 12.

Háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í Múlaþingi
Getum við bætt efni þessarar síðu?